Og þær leiðir virðast virka vel

Þorvaldur Örlygsson náði óvæntum og mjög góðum árangri með Fram-liðið í sumar og sama má segja um Kristján Guðmundsson, þjálfara Keflavíkur. Bæði lið stóðu sig betur í Landsbankadeildinni en reiknað hafði verið með og það sama gildir um Fjölni sem Ásmundur Arnarsson stýrði. Og Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, stendur uppi sem sigurvegari á sínu 1. ári sem aðalþjálfari, reyndar með besta mannskapinn, en það hefur ekki alltaf reynst nóg til að vinna Íslandsmót.  Bestu einstaklingarnir mynda ekki alltaf besta liðið, en svo varð reyndar í ár.

Til hamingju Heimir, Kristján, Þorvaldur og Ásmundur með mjög góðan árangur í þjálfun 2008!

Fótboltakveðja

Hörður Hilmarsson

 


mbl.is Þorvaldur Örlygsson: Fer mínar eigin leiðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 39954

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband