Er eftir einhverju að bíða?

Eftir hverju er ríkisstjórnin að bíða?
Svo virðist sem flest það sem gert hefur verið síðustu vikuna, síðan ríkisvaldið tók yfir Glitni, hafi gert ástandið verra en ekki betra. Það er eins og menn hafi verið að skvetta olíu á eld. Er betra að bíða eftir því að ástandið verði enn verra, áður en leitað verður til IMF eftir aðstoð? Þangað stefnir og er þá ekki betra að gera það strax og koma með því í veg fyrir enn frekari áföll?
Lengi getur vont versnað og því nauðsynlegt að stoppa það hrun sem hér á sér stað, ekki seinna en strax!

Baráttukveðjur

Hörður Hilmarsson


mbl.is Baksvið: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn - með góðu eða illu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 39940

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband