Samstarf við Norðmenn um olíuleit

Frést hefur að líklega sé á svæðinu í kringum Ísland mikið magn olíu. Það væri vissulega meiriháttar ef rétt reynist. En íslensk stjórnvöld eru engan veginn í stakk búin við núverandi ástand til að leggja út í kostnaðarsamar rannsóknir og olíuleit. Er ekki tilvalið að leita strax samstarfs við Norðmenn sem hafa reynsluna, tækin og annað sem þarf að framkvæma þær kannanir og rannsóknir sem nauðsynlegar eru? Að sjálfsögðu þyrfti að semja um veglegar % til handa Norðmönnum, ef árangur verður af rannsóknum og leit, hvort sem þeir fengju 70 eða 80 % eða annað sem eðlilegt telst og um semst. Í öllu falli er betra fyrir okkur Íslendinga að fá 5, 10 eða 25 % af miklu, heldur en 100 % af engu.

Er eftir einhverju að bíða ?

Kveðja

Hörður Hilmarsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband