Kosningar hvað?

Í hönd fara skrýtnustu kosningar sem ég man eftir. Hef engan áhuga á þeim og er slétt sama hvaða lið myndar ríkisstjórn að kosningum loknum. Þetta er kannski ekki allt sama tóbakið, en ýmist spillt og samsekt eða óhæft til að taka á málum.

Það gerist ekkert af viti fyrr en raunverulegu lýðræði verður komið á ... þar sem kjósendur geta kosið þvert á flokka það fólk sem því líst best á og treystir best til að stjórna landinu. Þetta á að vera spurning um fólk, en ekki flokka.

Öðrum valkosti hef ég hampað í gamni og þó nokkurri alvöru en það er Menntað einveldi !
Það getur ekki verið verra en þær ríkisstjórnir sem við höfum haft síðustu árin!

Gleðilegt sumar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband