Fćrsluflokkur: Tónlist

Frábćrir tónleikar Stefáns Hilmarssonar

Ég fór á föstudagskvöldiđ á tónleika Stefáns Hilmarssonar, bćjarlistamanns Kópavogs, sem haldnir voru í Salnum. Stefán kom fram međ mjög ţéttu "bandi", auk ţess sem Eyvi Kristjáns. leit inn og söng Nínu međ bćjarlistamanninum og 16 ára sonur Stefáns lék á trommur í nokkrum lögum.

Ţetta voru fínir tónleikar fyrir trođfullu húsi; söngvarinn í fínu formi og sagđi sögur af tilurđ laganna og öđru skemmtilegu inn á milli. Ţótt Stebbi Hilmars. hafi um langt skeiđ veriđ afar vinsćll er ég ekki viss um ađ hann hafi alltaf notiđ sannmćlis sem listamađur. Rödd hans hefur bara batnađ međ árunum og túlkun hans og tćkni er í sérflokki. Ţá hefur Stefán komiđ ađ samningu fjölmargra virkilega góđra laga, oftast međ fallegum textum.

Tónleikarnir verđa endurteknir enda varđ uppselt nánast áđur en fariđ var ađ auglýsa ţá.
Hef ég heyrt ađ Stefán endurtaki leikinn 15. maí n.k. og hvet ég unnendur góđrar tónlistar til ađ missa ekki af frábćrum tónleikum eins allra besta söngvara Íslands síđustu 20 árin.

Sunnudagskveđja


Hvíl í friđi

Rúni Júl. var stór mađur međ mikla sál og sérstakt tungutak. Einstakt eđalmenni. Hans verđur sárt saknađ og hans skarđ aldrei fyllt.

Kćra María: Innilegar samúđarkveđjur til ţín og fjölskyldunnar allrar. Guđ blessi ykkur!

Háa skilur hnetti,
himingeimur
blađ skilur bakka og egg,
en anda sem unnast
fćr aldregi
eilífđ ađ skiliđ
                    (Jónas Hallgrímsson)

Međ virđingu

Hörđur Hilmarsson


mbl.is Rúnar Júlíusson látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband