Færsluflokkur: Kvikmyndir
14.10.2008 | 09:15
Reykjavík - Rotterdam flott bíómynd
Fór í bíó á laugardagskvöldið. Sá Reykjavík-Rotterdam og gef henni mín bestu meðmæli. Myndin er klárlega í hópi albestu kvikmynda sem Íslendingar hafa gert og aðstandendum öllum til mikils sóma.
Verð illa svikinn ef þessi mynd hlýtur ekki einnig mikið lof og aðsókn utan Íslands.
Takk fyrir mig.
Hörður
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar