Ólöglegar arðgreiðslur

Dr. Andrés, geðlæknir minntist í Silfri Egils í dag á að stórir aðilar í viðskiptalífinu hafi fegrað stöðu sinna fyrirtækja með lántökum og í kjölfarið greitt sjálfum sér stórar upphæðir í arð. Fyrirtækin hafi í raun verið á leið í þrot og séu nú komin í eigu ríkisins. Þessar arðgreiðslur þurfi menn að endurgreiða ríkinu. Ég gæti ekki verið meira sammála. Svona gjörningar hljóta að vera ólöglegir. Ef ekki þá eru lögin ekki í lagi og þarf þá að breyta þeim. Það þarf bæði að lögsækja og krefjast endurgreiðslu frá þeim aðilum sem stunduðu iðju af þessu tæi.
Steingrímur joð: Er ekki rétt að fara að vakna og gera eitthvað af viti?
Kveðja
HH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband