14.3.2010 | 13:24
Ólöglegar arðgreiðslur
Dr. Andrés, geðlæknir minntist í Silfri Egils í dag á að stórir aðilar í viðskiptalífinu hafi fegrað stöðu sinna fyrirtækja með lántökum og í kjölfarið greitt sjálfum sér stórar upphæðir í arð. Fyrirtækin hafi í raun verið á leið í þrot og séu nú komin í eigu ríkisins. Þessar arðgreiðslur þurfi menn að endurgreiða ríkinu. Ég gæti ekki verið meira sammála. Svona gjörningar hljóta að vera ólöglegir. Ef ekki þá eru lögin ekki í lagi og þarf þá að breyta þeim. Það þarf bæði að lögsækja og krefjast endurgreiðslu frá þeim aðilum sem stunduðu iðju af þessu tæi.
Steingrímur joð: Er ekki rétt að fara að vakna og gera eitthvað af viti?
Kveðja
HH
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.