21.9.2008 | 09:51
Flottur fótbolti
Enn eitt árið er Arsene Wenger að koma fram með frábært fótboltalið sem spilar jákvæðan og skemmtilegan bolta, sem unun er að horfa á og hlýtur að vera gaman að spila. Sama með hvaða félagi menn halda; það hljóta allir knattspyrnuunnendur að hrífast af leik Arsenal þessi misserin. Sjálfur styð ég Val, Liverpool og Real Madrid, í þessari röð, en viðurkenni að mín lið standa Arsenal töluvert að baki í boltanum, í skemmtanagildi og góðum leik.
Fótboltakveðja
háhá
![]() |
Wenger: Þetta var fullkominn leikur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.