30.9.2008 | 16:02
Til hamingju strákar!
Til hamingju strákar með upphefðina.
Hlakka samt til að sjá hverja leikmenn Landsbankadeildarinnar sjálfir velja sem besta leikmanninn og þann efnilegasta. Með fullri virðingu fyrir Morgunblaðinu og íþróttafréttariturum þess, þá er mest vægi fólgið í vali leikmanna og þjálfara félaganna, sem kunngjört er á Lokahófi Landsbankadeildarinnar. En "Moggaleikmaður ársins" er einnig fín viðurkenning.
Fótboltakveðja
Hörður Hilmarsson
![]() |
Gunnleifur og Guðjón efstir í einkunnagjöfinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt 4.10.2008 kl. 10:39 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: „Farðu í rass og rófu“
- „Annan eins öðling hef ég nánast ekki hitt“
- Tollarnir geti verið „högg“ fyrir sjávarútveginn
- Þorgerður um nýjustu vendingar: „Honum var alvara“
- „Barnið svaf samfleytt í þrjá sólarhringa“
- Neikvæð áhrif skattlagningar
- Enn rýkur upp við varnargarðana
Erlent
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- „Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri“
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
Íþróttir
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn þáði gjöfina með stæl (myndskeið)
- Átti leikmaður Everton að fá beint rautt?
- Það allra besta í handboltanum íslenskt?
- Kári borinn af velli
- Smáatriðin féllu með Valsmönnum
- Er ekki menntaður í þessum fræðum
- Fagna því að koma heim og spila í kuldanum
- Allt galopið í grannaslagnum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.