Heimsókn til Madrid

Er í heimsókn hjá elstu dótturinni, Bryndísi, sem býr í Madrid ásamt Fran, mannsefni sínu. Thau búa heima hjá foreldrum Fran í Pozuelo, útborg Madrid. Unga parid aetlar ad gifta sig 21. ágúst 2009, í Madrid, og vid fórum í gaer ad skoda kastalann thar sem baedi athoefnin og veislan fara fram. Thetta verdur stórglaesilegt, eins og haefir thessu glaesilega og vel gerda unga fólki. Ég gaeti ekki verdi heppnari med fyrsta tengdasoninn og foreldrar Fran, Isabel og Francisco Muñoz, gaetu ekki fengid betri né fallegri tengdadóttur.

Gódar kvedjur

Hoerdur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband