16.11.2008 | 19:32
Newcastle
Er á heimleið úr vinnuferð til Newcastle og N-A Englands. Svæðið kom skemmtilega á óvart og verður spennandi að bjóða ferðir þangað þegar ástandið lagast. Það er mikið hægt að sjá og gera; kúltúr, ganga, hjólaferðir, verslun, næturlíf, fótbolti. golf, veðreiðar og margt fleira. Og svo er fólkið almennt vingjarnlegt og hjálpsamt.
Með kveðju
Hörður
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.