17.11.2008 | 11:44
Samstarf við Norðmenn um olíuleit
Frést hefur að líklega sé á svæðinu í kringum Ísland mikið magn olíu. Það væri vissulega meiriháttar ef rétt reynist. En íslensk stjórnvöld eru engan veginn í stakk búin við núverandi ástand til að leggja út í kostnaðarsamar rannsóknir og olíuleit. Er ekki tilvalið að leita strax samstarfs við Norðmenn sem hafa reynsluna, tækin og annað sem þarf að framkvæma þær kannanir og rannsóknir sem nauðsynlegar eru? Að sjálfsögðu þyrfti að semja um veglegar % til handa Norðmönnum, ef árangur verður af rannsóknum og leit, hvort sem þeir fengju 70 eða 80 % eða annað sem eðlilegt telst og um semst. Í öllu falli er betra fyrir okkur Íslendinga að fá 5, 10 eða 25 % af miklu, heldur en 100 % af engu.
Er eftir einhverju að bíða ?
Kveðja
Hörður Hilmarsson
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.