Mjög gott mál !

Ég fagna fram kominni tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um vinnuhóp m.a. til að kanna með hvaða hætti "Reykjavíkurborg getur hvatt til nýsköpunar og eflt vöruþróun í ferðaþjónustu í Reykjavík". Þótt hér sé um framtak borgarinnar að ræða er ljóst að höfuðborgarsvæðið og í raun landið allt njóta ávaxtanna af starfi þessa vinnuhóps. Margfeldisáhrif ferðaþjónustunnar hafa það í för með sér að fjölmörg fyrirtæki og þá um leið einstaklingar sem ekki starfa beint við ferðaþjónustu njóta góðs af fjölgun ferðamanna til landsins.
Með kveðju
Hörður


mbl.is Greini tækifæri í ferðaþjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband