17.2.2009 | 18:23
Mjög gott mál !
Ég fagna fram kominni tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um vinnuhóp m.a. til að kanna með hvaða hætti "Reykjavíkurborg getur hvatt til nýsköpunar og eflt vöruþróun í ferðaþjónustu í Reykjavík". Þótt hér sé um framtak borgarinnar að ræða er ljóst að höfuðborgarsvæðið og í raun landið allt njóta ávaxtanna af starfi þessa vinnuhóps. Margfeldisáhrif ferðaþjónustunnar hafa það í för með sér að fjölmörg fyrirtæki og þá um leið einstaklingar sem ekki starfa beint við ferðaþjónustu njóta góðs af fjölgun ferðamanna til landsins.
Með kveðju
Hörður
Greini tækifæri í ferðaþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.