10.3.2009 | 23:47
Hvílíkur leikur - hvílíkir leikmenn !!!
Aldeilis stórbrotin frammistaða hjá Liverpool í kvöld. Steven Gerrard sýndi enn einu sinni hvílíkur klassaleikmaður hann er og Torres er "awesome". Margir aðrir mjög góðir fótboltamenn eru í liðinu s.s. Alonso, Carragher, Mascherano, Reina og hinn ódrepandi Kuyt, en Gerrard og Torres eru í sérflokki ..... heimsklassa. Hvílíkir leikmenn !
Svo má vel vera að Liverpool tapi á Old Trafford á laugardaginn, en það er önnur saga, annar leikur.
Í kvöld voru mínir menn frábærir.
Fótboltakveðja
Hörður
![]() |
Steven Gerrard: Vorum ógnvekjandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála,þetta var stórkostlegur leikur í allastaði,frábær leikur,skemmtilegur og mjög fallegur bolti,en ég hef þá trú,ef Liverpoolmenn komast niður á jörðina og leika eins vél á laugadaginn,þá vinnum við,það verður að ske,bara til að gera deildina skemmtilega,allt púður er dottið úr deildinni ef Liverpool tapar,ég er viss um að við vinnu þann leik.ÁFRAM LIVERPOOL.
Jóhannes Guðnason, 11.3.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.