11.3.2009 | 11:46
Ofurlaun og ofurlán
Það virðist allt fjármálakerfið á Íslandi hafa verið (vera?) undir sömu sökina selt.
Ofurlaun til stjórnenda og ofurlán til stærstu eigenda og helstu stjórnenda. En lán þarf að endurgreiða .... ekki satt?
Sukkið er endalaust. Gott að það skulu vera komnir óbundnir og ótengdir erlendir aðilar, bæði í Seðlabankann og í til aðstoðar við rannsókn á því sem gerðist. Þá er von til að eitthvað gerist.
Kveðja
Hörður
![]() |
Eigendur virðast hafa fengið há lán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.