23.3.2009 | 23:46
Ógleymanlegur kennari fallinn frá
Einn besti og eftirminnilegasti kennari sem ég hafði á minni skólagöngu var borinn til grafar í dag. Indriði Gíslason kenndi íslensku við Kennaraskólann á námsárum mínum við þann ágæta skóla 1968-72. Indriði var mjög eftirminnilegur maður og frábær kennari. Hann jók áhuga nemenda sinna á íslensku máli og Íslendingasögunum. Það var skemmtun að sækja tíma hjá honum, ekki síst í Njálu sem hann gæddi lífi og kryddaði á ógleymanlegan hátt.
Blessuð sé minning Indriða Gíslasonar.
Blessuð sé minning Indriða Gíslasonar.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.