27.3.2009 | 16:38
Kraftur í ferðaþjónustunni
Á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) sem staðið hefur í allan dag kom skýrt fram að það er mikill kraftur í þeim fyrirtækjum og frumkvöðlum sem í atvinnugreininni eru. Það er vonandi að fólk almennt átti sig á mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir samfélagið. Ferðaþjónustan er ekki bara meðal þeirra 3ja atvinnugreina sem skapa mestan gjaldeyri fyrir þjóðarbúið. Greinin skapar fjölda starfa úti um allt land og síðast en ekki síst skapar engin atvinnugrein jafn mörg "afleidd" störf, þ.e. störf í öðrum atvinnugreinum en einmitt ferðaþjónustan.
Miklar vonir bundnar við ferðaþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.