Árni Gautur er besti kosturinn

Það er óskandi að Óli Jóh., landsliðsþjálfari, beri gæfu til að kalla eftir þjónustu Árna Gauts Arasonar í verkefni landsliðsins í október.
Þeir markmenn sem leika í Landsbankadeildinni eru flestir ágætir, en enginn afgerandi. Allir hafa þeir sína kosti og sína galla, en sá sem ég tel mesta möguleika á að ná þeim stöðugleika sem landsliðsmarkmaður þarf að sýna er KR-ingurinn Stefán Logi Magnússon. En ég tel að Árni Gautur sé klárlega besti kosturinn sem markmaður A-landsliðsins númer eitt og Stefán Logi eigi að vera varamarkmaður, með það fyrir augum að hann taki við af Árna þegar hans tími er kominn.

Áfram ÍSLAND !

Hörður Hilmarsson


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband