Vinsamleg grein en sláandi athugasemdir

Ég las greinina í Guardian og finnst hún vinsamleg og vel skrifuð. En athugasemdir við greinina eru vægast sagt sláandi. Það er greinilegt að ýmsir Bretar hafa litla samúð með okkur og kemur það mér á óvart hve margir eru óvægnir og beinlínis grimmir. Það kemur í ljós í vandræðum hverjir reynast vinir í raun og hafa Norðmenn sýnt mikið vinarþel og góðan hug til "afkomendanna" í norðri.

Heja Norge, en ég er ekki sáttur við "tjallana".

Með vinsemd og baráttukveðjum

Hörður Hilmarsson


mbl.is „Sparkað í liggjandi (Ís)land"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband