14.3.2009 | 09:56
Einn af þeim allra bestu
Guus Hiddink hefur rækilega stimplað sig inn í enska boltann eftir að hann tók við Chelsea. Hann er og hefur reyndar lengi verið einn af allra bestu þjálfurum í heimi, en í Englandi er hefð fyrir því að taka lítið mark á því hvað menn, þjálfarar og leikmenn gera utan Englands. Það telur einungis hvað þeir gera á Englandi. Að sjálfsögðu eru til undantekningar á þessu eins og öðru, svona til að sanna regluna.
Helgarkveðja
Helgarkveðja
Hiddink staðráðinn í að hætta hjá Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.