17.3.2009 | 13:24
Húrra fyrir Gylfa, viðskiptaráðherra !
Mikið var gott að heyra Gylfa Magnússon viðskiptaráðherra tala um bankaleyndina. Þarna fer maður sem gengur í takt við það samfélag sem hann starfar í og það fólk sem hann vinnur fyrir.
Sigurður Einarsson, fyrrum bankastjóri Kaupþings, ætti frekar að skammast sín heldur en að opinbera spillt hugarfar með því að fárast yfir því að fréttir um ofurlán Kaupþings til stærstu eigenda, helstu stjórnenda og vildarviðskiptavina hafi leikið út til fjölmiðla og fólksins í landinu. Hvort er verra, óeðlileg og hugsanlega ólögleg ofurlánin eða leki upplýsinga ... ?
Burtu með bankaleyndina og upplýsingar upp á borð, til sérstaks saksóknara og lögmanna sem rannsaka óeðlileg (ólöglega?) háttsemi og starfsemi bankanna í aðdraganda hrunsins.
Húrra fyrir Gylfa, viðskiptaráðherra !
![]() |
Fráleit bankaleynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.3.2009 kl. 22:44 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
- RÉTTLÆTI.is Barátta fyrir 100 % endurgreiðslu sparifjár í peningabréfum Landsbankans
- ÍT ferðir Ferðaskrifstofa íþróttamannsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
Viðskipti
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.