Til hamingju Rikki og fjölskylda !

Ég er alinn upp við aðdáun á Ríkharði Jónssyni og reyndar öllum leikmönnum ÍA liðsins í knattspyrnu á árunum um og eftir 1960. Faðir minn, Hilmar Bjarnason sendibílstjóri og glímumaður, var mikill aðáandi Skagaliðsins og ég fór ófáar ferðir upp á Skipaskaga með honum til að horfa á "gullaldarliðið" leika listir sínar.
Rikki fór fyrir frábærum hópi leikmanna sem innihélt Þórð Þórðar, Svenna Teits., Guðjón Finnboga, Þórð  Jóns., Helga Dan. og marga fleiri, að ógleymdum Donna, Halldóri Sigurbjörnssyni heitnum sem ég hélt mikið uppá.

Rikki Jóns er afar vel að þessari vegsemd kominn.
Innilega til hamingju kæri Ríkharður, frú Hallbera og fjölskyldan öll !

Með knattspyrnukveðju

Hörður Hilmarsson


mbl.is Ríkharður heiðursborgari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Hilmarsson
Hörður Hilmarsson
Framkvæmdastjóri ÍT ferða, fyrrum kennari, íþróttamaður og þjálfari
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 39970

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband